Fćrsluflokkur: Tónlist

Vikan og ţakkir

Nú er ein enn vikan flogin hjá.

Viđ Magni skreittum ađeins á mánudaginn, Jorrit til mikillar skelfingar... Ég fullvissađi manninn um ađ ég myndi ekki setja jólaskraut í hjónaherbergiđ og ţá róađist hann nokkuđ.

Viđ fórum á "bókamarkađ" á miđvikudagskvöldiđ á vegum skólans í Barnes and Noble. Ţađ var ágćtt. Magni grćddi eina Capt. Underpants bók, á nú allar bćkurnar annađ hvort á ensku og íslensku. Ég hef nú eina enn ástćđuna til ađ labba ţessar 2 mílur í Pembroke Lakes Mall. Cool

Einn froskurinn slapp á undarlegan hátt í gćr, eđa fyrradag. Ţegar bara 2 mćttu í daglega mataraćđiđ í gćrkvöldi var ţađ greinilegt ađ ţađ voru 2 froskar í búrinu. Enginn eđlilegur grár trjáfroskur sefur af sér hrúgu af iđandi og skoppandi krybbum í nágrenni sínu. Fram ađ ţví hefđi einn getađ veriđ óvenju góđur í ađ fela sig ţennan daginn.

En ein og svo oft áđur sveik eđliđ flóttafroskinn ţví ađ ţegar Jorrit kom heim í gćrkvöldi fannst skopparinn viđ Krybbubúriđ. Hann var afskaplega pirrađur og svangur. Horfđi ţarna á óteljandi (fyrir frosk, í raun svona 5-10) feitar og lokkandi krybbur alveg viđ nefiđ á sér. En ţćr voru í einhverskonar orkusviđi ţví ađ í hvert skipti sem hann hafđi miđađ fullkomlega á eina hitti hann á einhvern vegg eđa fyrirstöđu í miđju stökki. Ömurlega pirrandi.

Ţađ var áfall ađ lesa ţađ í morgun ađ Rúnar Júl hefđi látist.

Ég held ađ minningin um ţegar hann, međ fullţingis konunnar sinnar, söng fyrir mig í gćsuninni minn, sé ein af ţeim mögnuđustu sem ég á. Ţau voru svo ćđislegt ţarna hjónin og sungu "Ţú ein" svo afskaplega vel saman.

Ég ţakka bara fyrir mig og sendi samúđarstrauma til Maríu og fjölskyldu.


Tónlistarfríkiđ ég

Ég gerđist smá eyđslusöm á sunnudaginn og fjárfesti í Rokkland 2006. Ţađ var eiginlega fyrir eitt einasta lag sem lokkađi mig: "Born Slippy" međ Underworld sem er á B-diskinum. Hin 37 lögin voru eiginlega bara bónus. Cool

Ađ sumu leiti upplifi ég lög eins og karlmenn. Ég hef ákveđnar hugmyndir um hvađa lög höfđa til mín og hvađa lög ekki. Hvađa tónlist mér finnst skemmtileg, falleg, góđ. Og svo eru ţađ lögin sem ég kolfell fyrir, svona ófyrirséđ. Ég man t.d. eftir ţegar ég fattađi ađ ég fílađi eitthvađ Spice Girls lag í botn (man nú ekki lengur hvađa lag ţađ var). Ţvílíkt áfall!! Gat nú varla veriđ ţekkt fyrir ađ falla fyrir Spice Girls! Blush

Ef "Born Slippy" vćri gaur, vćri ţađ einn af ţessum nett ófríđu náungum sem ég á ţađ til ađ skjóta mig í. Ţessir sem eru einhvern veginn ómótstćđilega ruglađir í kollinum. Enda er lagiđ (eđa amk textinn) víst samiđ í ölćđi sem kemur ekkert á óvart. Ţađ nćr eitthvađ svo vel tilfinningunni ađ vera dauđadrukkin og hafa veröldina eins og hún leggur sig á fleygiferđ í kringum hausinn á sér. Sick 

Tilfinning sem ég hef, sem betur fer, ekki upplifađ í dálítinn tíma.

En eftir ţessa fjárfestingu held ég ađ ég sé nánast búin ađ hlađa inn í tölvuna mína öllum uppáhalds lögunum mínum á seinasta ári. Sem hefur ekki komiđ fyrir áđur. Ég verđ byrjuđ ađ ţrćđa tónlistahátíđirnar ef svona heldur áfram, á gamals aldri.

Annars eru ţetta alveg frambćrilegir diskar, sérstaklega diskur B. Smile

 


Bernskunnar jól

Ég fór á Túpilakkana í Skjólbrekku í gćrkvöldi. Ţetta er í fyrsta skipti sem ég fer á heila tónleika međ ţeim en ég hafđi orđiđ svo frćg ađ sjá til ţeirra á mćrudögum í sumar.

Ţau voru bara algerlega frábćr! Svo einfalt var ţađ!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband