Tíminn flýgur

Ójá, önnur vika flogin hjá!

Verđ greinilega ađ taka fjarskiptamálin í gegn ţví ađ ţegar eitthvađ skeđur, fleira en ađ sofa, vinna, borđa, ţá hef ég ekki tíma né nennu ađ blogga ţar sem ég kemst í net.

Svo er ég aftur ađ fatta kostina viđ ađ notast viđ MSN af einhverjum ástćđum. Whistling

Ţađ sem helst skeđi í seinustu viku var:

Fundur fyrir sunnan á miđviku- og fimmtudag. Fínn fundur og ennţá fínni matur á miđvikudagskvöldiđ.

Viđ fórum nefnilega á Food and Fun á Sjávarréttakjallaranum og fengum alveg ćgilega góđa 7 rétta máltíđ! Ekkert val en međ hverjum rétti fylgdi munnleg útlistun á innhaldinu sem var mjög skemmtilegt!

Svo gisti ég hjá Eddu frćnku sem var notalegt ađ venju. Ţađ var gaman ađ sjá allar breytingarnar hjá henni, vígja svefnsófann og sjá ađ hún sé ađ hressast.

Ţađ var Kósíkvöld hjá okkur mćđginum plús Helga James félaga á föstudagskvöldiđ. Pitsa og mynd. Smá mútur reyndar frá mér fyrir fundarsetuna og ţá stađreynd ađ ég hafđi lofađ mér í gćrkvöldi og Magni neyddist til ađ leggjast upp á gamla settiđ eins og svo oft áđur. Helgi James gisti svo um nóttina og ţeir félagar léku sér ţangađ til ađ fariđ var niđur eftir í gćr. Mikil hamingja á alla bóga.

Annađ sem skeđi á föstudaginn var ađ ég fékk sendingu úr Frumskóginum. Ţar barst mér; Book of Clouds sem fjallar um ský (skrítiđ), Hinn óţćgilegi sannleikur e. Al Gore, Nćsta Kynslóđ e. Hickman og Weis, Frostburn sem fjallar um kulda, Cold Feet season 2 og 3 og Northen Exp. season 1. Mikil hamingja! Happy

Í gćr var annars konar kósíkvöld svo núna er ég búin ađ borđa úrvalsmat 4 kvöld í röđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband