Depression....here we come...

 Ég ætla að gera tilraun á morgun: ekki byrja að skoða fréttir og blogg fyrr en eftir hádegi. Þá verður morguninn kannski góður...

eða nei...

Raunveruleikinn breytist víst ekki þó maður frétti ekki af honum. Tréð í skóginum gefur alveg frá sér hljóð þegar það fellur óháð áhorfendum. Og svo er þetta eins og að horfa á bílslys... maður getur bara ekki hætt að horfa. Það hjálpar ekki að í bílnum er ekki bara bláókunnugt fólk.

Og núna er einn enn blaðamannafundurinn, maður fær bara illt í magann.

En það er von. Í þessari grein er þessi setning:

Now, suddenly, everything may be gone, the economy wiped out with the same cataclysmic devastation that was regularly visited on the land by the eruptions and plagues of earlier centuries.

Sem sagt að þetta reddast, á endanum, er það ekki?? FootinMouth


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held fast í vonina um að þetta reddist. Á endanum.

Valdís (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 15:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband