Á vćngum ástarinnar

Gćrdagurinn var alveg ótrúlega venjulegur dagur, ţangađ til klukkan svona 10 í gćrkvöldi.

Ţađ var greinilega partýkvöld ţví gleđin var töluverđ í kringum okkur. Sungiđ og hlegiđ. Ţegar viđ gamla og leiđinlega fólkiđ fórum ađ sofa, fannst mér ég vera aftur komin á Hjónagarđa á laugadagskvöldi.

Viđ vorum ađ pćla í hvađ ylli ánćgjunni og ađ spá í hvort ţetta vćri innlend eđa norrćn ánćgja sem hélt fyrir okkur vöku.

Ţá hóf sig upp mikill kór ungra karlaradda: "Fly on the Wings of Love. Fly Baby, Fly!"

Jebb, norrćn!

En guđ! Danska sigurlagiđ í Eurovision 2000! En karlmannlegt!

Hvađ var svona skemmtilegt veit ég samt ekki ennţá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband