Eitt enn meistaraverkið

Magni fékk loks útborgað, í vörum, í dag.

Hann var snöggur að skella saman einni dverganámu og hér má sjá árangurinn:

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er aldeilis flott hjá honum. Hann er alltaf jafnflinkur að setja svona saman.

mamma (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 08:53

2 identicon

Þegar eitthvað svona er sett í gang hlýtur að þurfa að syngja!

Eitthvað eins og "HI HO, HI HO!"

eða

"Gold, gold, gold, gold,

gold, gold, gold,

gold, gold, gold,

gold, gold, GOLD!"

Valdís (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 10:03

3 Smámynd: Elva Guðmundsdóttir

Hehe

Já, það er eitthvað á þessa leið.

Og svo fylgdi tröll með. Nú á hann 3 tröll og kannski aðeins fleiri dverga.  Kloom dalur er alveg á næsta leiti

Elva Guðmundsdóttir, 1.4.2009 kl. 15:43

4 identicon

Hann er nú alveg ótrúlegur í svona málum þessi ungi maður. Ég sé hann alveg fyrir mér, hvernig hann byrjar á að skoða leiðbeiningarnar og svo bara setur hann þetta saman eins og ekkert sé.

Hann er flottastur.

Afi (IP-tala skráð) 3.4.2009 kl. 10:38

5 identicon

Æi ég sakna ykkar, ekki að þetta komment slái neitt á öfundsýkina í ykkur en ég sakna þess samt að hafa ykkur hérna. Mikið verður gaman þegar við systur náum næst að vera allar saman

Edda Rós (IP-tala skráð) 5.4.2009 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband