Amphibians

Eins og hefur komiđ fram eru nú á heimilinu amk 14 nýjir einstaklingar.

Halakörtur 006Ţeir eru núna kannski rúmlega sentimeter á lengd og grćnir.

Halakörturnar virđast dafna vel. Misvel ţví ţađ er núna svolítill stćrđarmunur á ţeim. Ég veit ekki af hverju. Eftir ađ hafa lesiđ mér til á netinu hef ég saxađ niđur og fryst salat (svona tilbúiđ í pokum, ef ţađ er hćft til manneldis hlýtur ađ vera búiđ ađ skola af ţví mesta eitriđ) og stráđ ţví svo í dallinn sem ţćr lifa í. Ţannig á salatiđ ađ vera nćgilega mjúkt og ţćgilegt fyrir ungviđiđ.

Ég sé kvikindin aldrei éta, en ţćr stćkka samt helling. Og ţeim hefur ekki fćkkađ áberandi né hafa ţćr drepist ennţá. Ţćr hanga bara utan á steinunum á botninum eđa á hliđunum á dallinum. Dreg ţá ályktun ađ ţćr hljóti ađ laumast í bita ţegar ég sé ekki til.

En allavega eru ţćr vođaleg krútt.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég get ekki skiliđ hvernig svona verur geti talist krúttlegar... Áhugaverđar, já, en krúttlegar... kannski ţegar ţćr verđa fullorđnar :P

Ragna (IP-tala skráđ) 20.8.2008 kl. 17:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband