Fćrsluflokkur: Bćkur
Vikan og ţakkir
6.12.2008 | 03:19
Nú er ein enn vikan flogin hjá.
Viđ Magni skreittum ađeins á mánudaginn, Jorrit til mikillar skelfingar... Ég fullvissađi manninn um ađ ég myndi ekki setja jólaskraut í hjónaherbergiđ og ţá róađist hann nokkuđ.
Viđ fórum á "bókamarkađ" á miđvikudagskvöldiđ á vegum skólans í Barnes and Noble. Ţađ var ágćtt. Magni grćddi eina Capt. Underpants bók, á nú allar bćkurnar annađ hvort á ensku og íslensku. Ég hef nú eina enn ástćđuna til ađ labba ţessar 2 mílur í Pembroke Lakes Mall.
Einn froskurinn slapp á undarlegan hátt í gćr, eđa fyrradag. Ţegar bara 2 mćttu í daglega mataraćđiđ í gćrkvöldi var ţađ greinilegt ađ ţađ voru 2 froskar í búrinu. Enginn eđlilegur grár trjáfroskur sefur af sér hrúgu af iđandi og skoppandi krybbum í nágrenni sínu. Fram ađ ţví hefđi einn getađ veriđ óvenju góđur í ađ fela sig ţennan daginn.
En ein og svo oft áđur sveik eđliđ flóttafroskinn ţví ađ ţegar Jorrit kom heim í gćrkvöldi fannst skopparinn viđ Krybbubúriđ. Hann var afskaplega pirrađur og svangur. Horfđi ţarna á óteljandi (fyrir frosk, í raun svona 5-10) feitar og lokkandi krybbur alveg viđ nefiđ á sér. En ţćr voru í einhverskonar orkusviđi ţví ađ í hvert skipti sem hann hafđi miđađ fullkomlega á eina hitti hann á einhvern vegg eđa fyrirstöđu í miđju stökki. Ömurlega pirrandi.
Ţađ var áfall ađ lesa ţađ í morgun ađ Rúnar Júl hefđi látist.
Ég held ađ minningin um ţegar hann, međ fullţingis konunnar sinnar, söng fyrir mig í gćsuninni minn, sé ein af ţeim mögnuđustu sem ég á. Ţau voru svo ćđislegt ţarna hjónin og sungu "Ţú ein" svo afskaplega vel saman.
Ég ţakka bara fyrir mig og sendi samúđarstrauma til Maríu og fjölskyldu.
Bćkur | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)