Mallinn minn!!

Ţađ virđist vera ađ ţema ársins 2007 sé innantökur. Alla vega hingađ til.

Hrafnkell og Edda byrjuđu áriđ međ ćlupest og Valdís hefur veriđ frekar grćn seinustu daga. Ég fór sjálf ađ finna fyrir gömlum fjanda seinni part sunnudags.

Ţá var mallinn á mér greinilega búinn ađ fá nóg af kökum, nammi, reyktum mat og snakki! Sérstaklega í svona miklu magni. (Eđa ţá hann saknađi ţeirra svona mikiđ eftir jólin? Ég var nú búin ađ trappa mig töluvert niđur fyrir ţrettándann).

Síđan hefur mér veriđ kalt, óglatt og illt í maganum. Svo er ég máttlaus og ákaflega syfjuđ. Og heyri stanslaust garnagaul ţegar maginn er ađ prófa nýja hreyfingu upp á grín. Sick

Helv*& magakrampi!!

Ástandiđ er ţó heldur skárra í dag en ţađ var í gćr, held ég. Galdurinn er víst ađ verđa ekki mjög svöng og láta ekki undan lönguninni í mat á borđ viđ rćkjusalat á ritzkexi eđa ídýfu međ saltstöngum (sem virđist á undarlegan hátt fylgja svona magaköstum hjá mér).

En ég hlýt ađ hressast brátt, ţetta er svo leiđinlegt ástand!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragna Ţorsteinsdóttir

ég er líka búin ađ vera svona en ég hef samt ekki ćlt neitt nema bara ţarna á nýársdag, sem svosum hafiđ ekkert međ ćlupest ađ gera ;)

ţó svo ađ ég sé međ sömu einkenni og ţú ţá er ţađ nú ađalega bara prófatíđin hjá mér... ţú ert vćntanlega ekki međ neitt svoleiđis ;)

láttu ţér batna 

Ragna Ţorsteinsdóttir, 11.1.2007 kl. 13:33

2 identicon

Ég hef fulla samúð með þér! Ég vona að þetta lagist sem fyrst hjá þér. Hjá mér lagaðist líðanin helling þegar ég fékk mér ekta kók, með helling af sykri.

Valdís (IP-tala skráđ) 11.1.2007 kl. 15:05

3 Smámynd: Elva Guđmundsdóttir

Ég rétt náđi ađ ljúka fćrslunni í gćr áđur en ég mundi hvađ var máliđ međ skyriđ í gamla daga (var ađ pína ofan í mig skyr.is).  Svo ţannig fór ađ ég skreiđ upp í rúm um fjögurleitiđ og svaf til kl 8, međ hléum. Svo horfđi ég á smá Quantum Leap áđur en ég svaf ađeins meira. Er búin ađ vera ágćt í dag en 7, 9, 13.

Elva Guđmundsdóttir, 12.1.2007 kl. 15:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband