Bćttur malli
16.1.2007 | 09:38
Ég er núna full bjartsýni á ađ mallinn sé ađ ná sér. Ţá verđur kannski extra orka til ađ blogga. ég var alla vega dugleg í gćr og verđ vonandi líka dugleg í dag.
Ţađ er ađ segja ef ég frýs ekki föst einhvers stađar. Ţađ mćldist - 18 °c međalkuldi á Neslandatanganum í morgun og neđsta gildi var um - 20 °c. *hrollur*
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.