Frostið í gær

Ó já það var sko almennilega kalt í gær. Fór niður í -24°c! Ég kól næstum á nefinu á leiðinni heim og það heyrðist í gallanum eins og hann væri úr plasti. En það var hlýtt og notalegt heima þó að það væri svolítið svalt í þurrkherberginu.

DSC01348

Hérna má sjá frostið reyna að þrengja sér inn í Mývatnsstofu:


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta minnir nú óþægilega mikið á atriði úr myndinni "The day after tomorrow" þar sem framrás ísaldar var stöðvuð einmit með að loka hurð ;) Helv... kalt samt!

Tryggvi R. Jónsson (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 10:54

2 identicon

Ég var að frétta að þú værir farin að plana djamm með Valdísi annað kvöld og mér er ekki boðið að koma með, maður gæti bara móðgast!

Edda Rós (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 21:21

3 Smámynd: Elva Guðmundsdóttir

Ah, já, það... Ætlaði að skipuleggjast í gær en gærdagurinn fór svolítið á hliðina. Alveg skýrt dæmi um hvernig fer ef fólk eins og ég sleppir úr, ja, 2 máltíðum...ekki sniðugt. En ég hringi í á eftir

Elva Guðmundsdóttir, 19.1.2007 kl. 08:53

4 Smámynd: Elva Guðmundsdóttir

Hehe, stoppa ísöld með því að loka hurð...mohoho, greinilega eðalræma

Elva Guðmundsdóttir, 19.1.2007 kl. 08:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband