Frostið í gær
17.1.2007 | 15:03
Ó já það var sko almennilega kalt í gær. Fór niður í -24°c! Ég kól næstum á nefinu á leiðinni heim og það heyrðist í gallanum eins og hann væri úr plasti. En það var hlýtt og notalegt heima þó að það væri svolítið svalt í þurrkherberginu.
Hérna má sjá frostið reyna að þrengja sér inn í Mývatnsstofu:
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Kvikmyndir | Breytt 19.1.2007 kl. 12:50 | Facebook
Athugasemdir
Þetta minnir nú óþægilega mikið á atriði úr myndinni "The day after tomorrow" þar sem framrás ísaldar var stöðvuð einmit með að loka hurð ;) Helv... kalt samt!
Tryggvi R. Jónsson (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 10:54
Ég var að frétta að þú værir farin að plana djamm með Valdísi annað kvöld og mér er ekki boðið að koma með, maður gæti bara móðgast!
Edda Rós (IP-tala skráð) 18.1.2007 kl. 21:21
Ah, já, það... Ætlaði að skipuleggjast í gær en gærdagurinn fór svolítið á hliðina. Alveg skýrt dæmi um hvernig fer ef fólk eins og ég sleppir úr, ja, 2 máltíðum...ekki sniðugt. En ég hringi í á eftir
Elva Guðmundsdóttir, 19.1.2007 kl. 08:53
Hehe, stoppa ísöld með því að loka hurð...mohoho, greinilega eðalræma
Elva Guðmundsdóttir, 19.1.2007 kl. 08:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.