Tónlistarfríkiđ ég

Ég gerđist smá eyđslusöm á sunnudaginn og fjárfesti í Rokkland 2006. Ţađ var eiginlega fyrir eitt einasta lag sem lokkađi mig: "Born Slippy" međ Underworld sem er á B-diskinum. Hin 37 lögin voru eiginlega bara bónus. Cool

Ađ sumu leiti upplifi ég lög eins og karlmenn. Ég hef ákveđnar hugmyndir um hvađa lög höfđa til mín og hvađa lög ekki. Hvađa tónlist mér finnst skemmtileg, falleg, góđ. Og svo eru ţađ lögin sem ég kolfell fyrir, svona ófyrirséđ. Ég man t.d. eftir ţegar ég fattađi ađ ég fílađi eitthvađ Spice Girls lag í botn (man nú ekki lengur hvađa lag ţađ var). Ţvílíkt áfall!! Gat nú varla veriđ ţekkt fyrir ađ falla fyrir Spice Girls! Blush

Ef "Born Slippy" vćri gaur, vćri ţađ einn af ţessum nett ófríđu náungum sem ég á ţađ til ađ skjóta mig í. Ţessir sem eru einhvern veginn ómótstćđilega ruglađir í kollinum. Enda er lagiđ (eđa amk textinn) víst samiđ í ölćđi sem kemur ekkert á óvart. Ţađ nćr eitthvađ svo vel tilfinningunni ađ vera dauđadrukkin og hafa veröldina eins og hún leggur sig á fleygiferđ í kringum hausinn á sér. Sick 

Tilfinning sem ég hef, sem betur fer, ekki upplifađ í dálítinn tíma.

En eftir ţessa fjárfestingu held ég ađ ég sé nánast búin ađ hlađa inn í tölvuna mína öllum uppáhalds lögunum mínum á seinasta ári. Sem hefur ekki komiđ fyrir áđur. Ég verđ byrjuđ ađ ţrćđa tónlistahátíđirnar ef svona heldur áfram, á gamals aldri.

Annars eru ţetta alveg frambćrilegir diskar, sérstaklega diskur B. Smile

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég skal koma með þér á Hróarskeldu, ekkert mál.

Edda Rós (IP-tala skráđ) 1.2.2007 kl. 19:33

2 identicon

úúú ég er til í Hróaskeldu... kannski ekki međ ykkur :P

ragna (IP-tala skráđ) 1.2.2007 kl. 23:34

3 identicon

Hmmm...Hróarskelda segiđ ţiđ? Ţađ gćti veriđ bara mjög gaman :D

Valdís (IP-tala skráđ) 2.2.2007 kl. 08:50

4 identicon

Sagði einhver Hróarskeldu ;)? búið að vera á todo listanum lengi hjá mér.

Tryggvi R. Jónsson (IP-tala skráđ) 5.2.2007 kl. 13:56

5 identicon

Þetta er farið að hljóma einsog fjölskylduferð í uppsiglingu (einhverntíman, ekki endilega næstu hróarskeldu)

Edda Rós (IP-tala skráđ) 5.2.2007 kl. 17:10

6 Smámynd: Elva Guđmundsdóttir

Oó, hverju kom ég af stađ?

Hróarskelda ku vera alveg ţess virđi

Elva Guđmundsdóttir, 6.2.2007 kl. 09:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband