Föðursystir!
9.3.2007 | 16:47
Já, mér voru að berast miklar fréttir:
Ég er víst orðin föðursystir! (Fyrir 9 dögum en fréttir berast alveg hæfilega hratt í föðurfjölskyldunni minn)
Ég fór inn á síðu litla frænda míns og miðað við myndirnar á forsíðunni er barnið sláandi líkt í föðurættina. Ég sá bara Magna Stein nýfæddann! Sem sagt afskaplega fagurt barn
Ég segi bara:
Það var mikið, Ásgeir!
Og innilega til hamingju, auðvitað!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju!
Júlíus Sigurþórsson, 9.3.2007 kl. 16:51
Til hamingju með þetta! Þú getur líka verið hróðug með það að nú ertu komin með titil sem við hinar systurnar eigum engan séns í ;)
Valdís (IP-tala skráð) 9.3.2007 kl. 20:10
Aha, það er nú einhverjir kostir við að vera svona hálf
Heimasíða hins merkilega frænda míns er: www.barnanet.is/ulfurkari
Elva Guðmundsdóttir, 12.3.2007 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.