Vorbođar

Núna er sól byrjuđ ađ hćkka almennilega á lofti.

Ţetta finnst heima hjá mér međ ţví ađ ef ţađ er nokkur smuga fyrir sólina ađ skína inn er 30 stiga hiti inni! Amk ef ég gríp ekki til verulegra ráđstafanna. Ţađ telst td vera verulegar ráđstafanir ađ opna glugga í stofunni ţví ađ ţeir eru upp undir ţaki og ég ţarf ađ klifra. Afskaplega virđulegt!

Ég bíđ spennt eftir sumrinu í ţessu húsi. Woundering

Svo var ađ koma tilkynning frá skólanum um ţađ ađ frá og međ mánudeginum vćri bara sund hjá börnunum. Ef ţađ er ekki vorbođi ţá veit ég ekki hvađ!!

Ţetta ţýđir líka ađ ég verđ ađ neyđa sjálfa mig til ađ fara ađ skipuleggja vor og sumar. Ekki ţađ ađ nú finnst mér alveg nóg ađ plástra ţarnćstu helgi saman svo ađ allir ađilar sleppi heilir frá henni.

En ţađ reddast, eins og allt annađ (eđa svona ţví sem nćst).

Ţađ er ađ koma vor! Grin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað gerist þar næstu helgi?

Edda Rós (IP-tala skráđ) 15.3.2007 kl. 20:24

2 Smámynd: Elva Guđmundsdóttir

Ţá er ferđ suđur

Elva Guđmundsdóttir, 15.3.2007 kl. 21:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband