Helgarbloggiđ

Ţökk sé veđrinu var helgin laus viđ eitthvern ţvćling og ţétta skemmtidagskrá.

Ég platađi Jorrit til ađ renna upp á hálendiđ á föstudaginn og svo var bara legiđ í leti og ómennsku, eđa nćstum.

Ég náđi samt ađ koma húsinu í ţokkalegt stand, húsgögnunum var skákađ til, kaka bökuđ og óvenjulega mikil almenn eldamennska. Enda virđast Magni og Jorrit hafa ţađ sameiginlegt ađ verđa illa saddir af nammi og finnast ţađ vera eitthvađ merkilegt ađ borđa kvöldmat! Fyrir mína parta nćgir alveg bland í poka fyrir 150 krónur og súkkulađi í matinn á laugardögum.

Annars var bara notalegt ađ liggja upp í sófa í gćr. Skafrenningurinn og snjókoman byrgđi sýn úti og ekkert annađ viđ tímann ađ gera.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

mmmm..... íslenskt nammi!!!

Elva á Nýja-Sjálandi (IP-tala skráđ) 20.3.2007 kl. 07:48

2 Smámynd: Elva Guđmundsdóttir

Er ţér byrjađ ađ lengja í slíkt?

Elva Guđmundsdóttir, 26.3.2007 kl. 20:31

3 identicon

ó já!

Mig er fariđ ađ dreyma Djúpur á nćturnar sveimérţá!

Elva á Nýja-Sjálandi (IP-tala skráđ) 26.3.2007 kl. 22:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband