Sćlgćtisgrís
27.3.2007 | 21:33
Ég er eitthvađ ómöguleg í dag. Veit ekki alveg hvađ máliđ er. Kannski er ég ađ fá kvef eđa helgin sitji ennţá í mér?
Sennilega hafa ómögulegheitin eitthvađ ađ gera međ hvar ég er í tíđahringnum ţví ađ "ţessi-tími-mánađarsins" er senn ađ renna upp. Allavega hef ég klárađ allt súkkulađi í húsinu, (nema 70% súkkulađiđ, enda tel ég ţađ ekki til sćlgćtis, hugsanlega er ţađ skyldast kaffi) og kvöldmaturinn var vćgast sagt djúsí.
Vonandi gengur ţessi sćlgćtis og lípíđa hneigđ yfir sem fyrst ţví ţetta er ekki hollt ađ borđa svona til langframa
Svo vćri ég alveg til í ađ vera heldur hressari á morgun en í dag... tók vítamín í morgun en ég held ađ ţau virki ekki ţetta fljótt...amk ekki ţessi gerđ.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.