Ahh
3.4.2007 | 19:46
Ţađ var gott veđur í dag. Ég náđi meira ađ segja ađ labba landvarđarúnt í Dimmuborgum, ţann fyrsta ţetta áriđ! Svolítiđ blautt ţó.
Líka var ótrúlega mikil umferđ í gestastofunni, Frakkar, Englendingar, Bandaríkjamenn, Svíar og hópur sem ég grunađi um ađ vera frá Ísrael, miđađ viđ spurningarnar.
En vegna ţessa náđi ég ekki ađ klára ţađ sem ég ćtlađi ađ klára í dag svo ég verđ ađ kíkja niđureftir á morgun.
Núna liggur fyrir ađ skreppa ađeins í Jarđböđin enda spáir afturför í vorinu frá og međ morgundeginum.
Og já:
Til hamingju međ afmćliđ, Heiđar frćndi!!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.