Besta ađ halda áfram ađ...
13.4.2007 | 10:47
bađa sig ljóma annarra
En ţetta er víst systir mín. Og ég sem hafđi svo miklar áhyggjur ţegar hún var yngri af ţví hvađ hún líktist pabba. Ţađ lúkk hefur reyndar rjáttlast af henni fyrir löngu.
Pabbi sagđi ađ hún vćri svona ađ dunda sér í ţessu en ţađ nćgir greinilega til árangurs.
Fegurđ hefur reyndar veriđ regla frekar en undantekning í okkar ćtt, eđa ţađ finnst okkur og jafnvel öđrum líka.
En til hamingju Fanney Lára!!
Fanney Lára valin ungfrú Reykjavík | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:49 | Facebook
Athugasemdir
Hehe! Maður þarf að lesa fram á síðustu tvö orðin til að ná því hver umrædd systir er. "Systir mín" er ekkert voðalega takmarkandi hjá þér ;)
Valdís (IP-tala skráđ) 13.4.2007 kl. 14:35
Mér finnst það bara gott, þar sem fegurð er líka einkennandi í móðurfjölskyldunni þinni. Það er bara leggjalengdin sem er ábótavant.
Edda Rós (IP-tala skráđ) 13.4.2007 kl. 16:28
Já ţađ má ekki gleyma ţví, Edda! Ég kunni bara ekki viđ ađ minnast á ţađ í fćrslunni, fólk gćti haldiđ ađ ég vćri ađ monta mig. En ţetta er bara helber sannleikur. Ég held reyndar ađ ţađ sé bara fordómar gagnvart stuttfćttlum sem hefur komiđ í veg fyrir ađ ég hafi ekki veriđ grátbeđin til ađ taka ţátt í svona keppni
Elva Guđmundsdóttir, 13.4.2007 kl. 19:18
Til hamingju međ systur ţína.
Júlíus Sigurţórsson, 13.4.2007 kl. 22:11
hehe já, ég er sammála Valdísi, sérstaklega þar sem það takmarkar heldur ekki mikið að systir þín hafi líkst pabba sínum svolítið mikið :P En til hamingju með systur þína ;)
Ragna (IP-tala skráđ) 13.4.2007 kl. 23:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.