Elva hermikráka
17.4.2007 | 18:38
Ég sá að Tryggvi hefur tekið pólítískan áttavita sinn í dag. Sniðug og skemmtileg dægradvöl og ég gat ekki staðist freistinguna. Þetta er árangurinn:
Economic Left/Right: -6.88
Social Libertarian/Authoritarian: -4.87
Sem setur mig heldur til vestar (vinstrisinnaðri) og sunnar (frjálslyndari) en Ghandi.
Fyrir tveimur árum var staðan svona:
Economic Left/Right: -4.50
Social Libertarian/Authoritarian: -5.54
Ég veit ekki hvað ég á að segja með þessa vinstri sveiflu hjá mér, er það dagsformið eða hefur það svona djúp áhrif að vinna hjá ríkinu?
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
OK, tók /etta líka. Ég er -3,0 (aðeins til vinstri) og -2,67 (aðeins frjálslynður). En... ég heyrði einhversstaður að stefnuskrár hægri og vinstri flokkana eru ófugsnúin í BNA, miðað við Europa (s.s. hægri í BNA er t.d. meira fyrir innflytjenður en vinstri). Hvað gérir það fyrir þessi próf? Því prófið er greinilegt til hugsað BNA mannanna.
Jorrit (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 20:54
Takk fyrir nammipakkann nafna! Þið eruð ótrúleg :)
Elva (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 02:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.