Nezeriliđ mundađ
21.5.2007 | 20:27
Ég hef veriđ ađ rćkta ţetta fína kvef síđan á föstudag. Búin ađ bera mig ferlega illa og allt en ekki fengiđ eins ótakmarkađa samúđ og ég hefđi viljađ. En samt smá ađeins.
Komst ţó ađ ţví ađ ég vćri betur komin heima eftir hádegiđ en í vinnunni. Enda hef ég náđ hellings árangri í ađ horfa á Cold Feet í dag. Sem er ţađ eina skynsamlega sem hćgt er ađ gera ţegar nefiđ lekur svona og höfuđiđ virđist vera innpakkađ í bómull.
Ég plana ađ klára seríuna í kvöld og fara svo í háttinn og sofa í bođi pektólin og Nezeril. Guđi sé lof fyrir lyfjaiđnađinn!!!
Atsjú!!
Athugasemdir
Blessjú! :)
Nafna (IP-tala skráđ) 21.5.2007 kl. 23:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.