Leiðist

Sit hérna afar dugleg (þannig) og bíð eftir því að klukkan verði 5. Frekar rólegt í Mývatnsstofu í dag en fyrst veðrið er að lagast hlýtur túristabylgjan að skella á hvað úr hverju.

Kvefið virðist hafa látið sig hverfa um helgina og meira að segja látið elskurnar mínar í friði (7, 9, 13) svo núna er ég öll að koma til.

Ég vona bara að sumarveðrið verði til þess að ég fyllist eldmóð í næstu viku og afreki hellings, jafnt í vinnunni sem og heima.

Jess, klukkan er 5!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

    hehe, ég er bara svo hraustur að ég sigraði helv... hvefinu bara :-) (7, 11,13 eða eitthvað slíkt)

Og vardandi afrek, ég er búinn að sjá þvottahaugurinn heima hjá þér, hellings afrek dugar örruglega ekki fyrir það. Skelfíleg afrek þarfnast till að klára þennan ;-) 

Jorrit (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 18:48

2 Smámynd: Elva Guðmundsdóttir

Iss, fór létt með þvottinn enda alvön. Við Magni skiptum nefnilega um föt,ja oft í viku jafnvel, sem er skýringin á þvottahúgunni. Alls, ALLS ekki það að húsmóðirin nenni ekki að setja í vél. Þá er bara eftir að hengja tuskurnar upp og brjóta saman og setja inn í skáp...úff...ætla að leggja mig aðeins fyrst ;)

Elva Guðmundsdóttir, 29.5.2007 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband