Vúbbs, ţar fór sumariđ...

Samkvćmt hefđinni hef ég ekki bloggađ stafkrók síđan snemma í júní. En svona er sumariđ 2007:

Landvarsla. Nýtt fólk. Ljósmyndarar og fálkar. Klettaklifur (ekki ég nb). 

Hitti tengdó og fór til Norge međ henni og syni. Fín ferđ og fín tengdó.

Sumafrí í leti og rólegheitum.

Ćttarmót međ söng og pörtum.

Ís og nammi.

Conway, Suđur Karólínu.

Gullkorn sumarsins, sögđ viđ mig í Leirhnjúkshrauni í rigningu og sudda: "You look like you have grown right out of the lava". Sniđugt ađ vera í felubúningi í vinnunni, svörtu međ hvítum merkingum. LoL


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband