Vúbbs, þar fór sumarið...
15.8.2007 | 22:59
Samkvæmt hefðinni hef ég ekki bloggað stafkrók síðan snemma í júní. En svona er sumarið 2007:
Landvarsla. Nýtt fólk. Ljósmyndarar og fálkar. Klettaklifur (ekki ég nb).
Hitti tengdó og fór til Norge með henni og syni. Fín ferð og fín tengdó.
Sumafrí í leti og rólegheitum.
Ættarmót með söng og pörtum.
Ís og nammi.
Conway, Suður Karólínu.
Gullkorn sumarsins, sögð við mig í Leirhnjúkshrauni í rigningu og sudda: "You look like you have grown right out of the lava". Sniðugt að vera í felubúningi í vinnunni, svörtu með hvítum merkingum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.