Kveđjur og morđ

Í dag hćttu landverđirnir mínir. Ekki í fússi (vona ég). Fjallalandverjurnar komu líka til byggđa í dag og Helgi bílstjóri fór seinustu ferđ sumarsins. Seinasti sjálfbođaliđahópurinn fór líka í dag.

Múmm Frown

En ég fć líklega sérstakann úrvals hóp frá Chas eftir 1 eđa 2 vikur. Og landverjurnar mínar hafa lofađ ađ heimsćkja sveitina einhverntíman í vetur. Smile

Ţađ var framiđ fjöldamorđ á Grímstöđum eftir hádegiđ. Einum hundinum leiddist og ákvađ ađ narta í eina unghćnuna sér til dćgrastyttingar. Ţađ var svo óskup gaman ađ hann ákvađ ađ narta í fleiri. Verst hvađ ţćr entust stutt. Bara lágu ţarna alveg kjurrar. Og haninn stakk af.

Hćnurnar voru íslenskar eđalhćnur og höfđu náđ ađ skila af sér svona 2 eggjum hver ţegar ţćr létust.

Núna er spurning hvort hundurinn verđi dćmdur til dauđa fyrir morđin eđa hvort hann verđi settur í endurhćfingu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ái!! MÉR hlakkar til??? (ég veit ađ ţetta var í seinustu fćrslu en svona er ţetta ţegar mađur kíkir ekki á hverjum degi.) Meira ađ segja ég er búin ađ lćra ÉG hlakka til... :P

Ragna (IP-tala skráđ) 31.8.2007 kl. 20:39

2 identicon

Guđ minn góđur Ragna, vertu ekki međ ţessi leiđindi. Mér hlakkar nćstum allaf til, ţađ er sárasjaldan sem ég hlakka til. Mig hlakkar líka örfáum sinnum til. En oftast ţá hlakkar mér til...
Mér til varnar segi ég einkunnir en ekki einkannir...

Edda Rós (IP-tala skráđ) 1.9.2007 kl. 07:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband