Ferđ í Kaupstađinn

Ţađ er alltaf alveg ótrúlegt hvađ mannlífiđ róast fljótt hérna viđ vatniđ ţegar haustar. Og núna eru alveg 9 mánuđir ţangađ til ađ ćsingurinn byrjar á ný!!

Úff, ég vona ađ ég verđi löngu flogin ţá!

Viđ Steini stuđ fórum á Eyrina í gćr. Keyptum ritvinnslukerfi fyrir nýju grćjuna og fórum í bíó. Mig langađi til ađ fara á Astropíu en barniđ vildi fara á rottumyndina (ratta-eitthvađ). Og ţađ var alveg sama hvađ ég reyndi ađ segja honum ađ rottur vćru ógeđslegar og ţađ vćru alveg geislasverđ í hinni myndinni, hann lét sig ekki! Meira ađ segja dugđi plakattiđ fyrir utan bíóiđ ekki.

Svo viđ fórum á rottu-myndina. Hún var alveg ágćt og ađalsöguhetjan ekkert ógeđsleg ţó ćttingjar hennar voru ţađ á stundum.

Mig langar samt á Astropíu!!

Svo versluđum viđ smá í Bókvali.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Má alveg mćla međ Astrópíu, geislasverđiđ fćr reyndar ekki ađ njóta sín mikiđ en ţađ er margt annađ gott í henni. Viđ sáum hana í gćrkvöldiđ og mig grunar jafnvel ađ ţađ vćri hćgt ađ plata Valdísi á hana aftur ;)

Tryggvi R. Jónsson (IP-tala skráđ) 2.9.2007 kl. 16:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband