Blowing in the wind
12.9.2007 | 22:33
Fyrsta skítaveđur vetrarins stendur núna yfir.
Ég ćtlađi ađ vera dugleg og vinna úti í dag en hćtti viđ ţađ ţegar ţađ byrjađi ađ rigna.
Svo jókst ofankoman smátt og smátt og fraus. Jesús kristur! Ţvílíkt vatnsveđur! Ég held ađ hálf ársúrkoma svćđisins hafi komiđ niđur á seinustu 10 klst!
Og ţetta fína rok međ!
Annađ sem er ađ frétta er ađ klárađi Harry Potter í gćr, um miđnćttiđ.
Fékk bókina lánađi hjá Valdísi á Föstudaginn. Hef dreymt Voldemort og eltingaleiki síđan. Gott ef ekki ađ ég hafi haft hausverk líka! Bókin stendur alveg undir vćntingum. Ég verđ ađ segja ađ ég dáist alveg af Rowling fyrir ađ halda út og láta plottiđ ganga upp.
Svo fórum viđ Magni í mat hjá sjálfbođaliđunum í kvöld. Indverskt karrí og ís og ávextir. Mér fannst maturinn góđur og fólkiđ skemmtilegt en Magni var ekki alveg ađ fíla sig. Ţessir útlendingar alltaf! Ţegar ég sagđi honum ađ viđ myndum fá "grćnmetismat" sagđi hann ađ hann hafi haldiđ ađ viđ vćrum hćtt slíku, svona út af ţví ađ Jorrit vćri í útlöndunum. Og stundi.
Og Bergţóra kom viđ, sem var alveg ágćtt.
En núna bara verđ ég ađ fara í rúmiđ ţví ađ svefninn hefur ţurft ađ sitja á hakanum seinustu daga.
Athugasemdir
Hann frćndi minn er náttúrulega bara snillingur...
Edda Rós (IP-tala skráđ) 13.9.2007 kl. 12:00
Hann er ţađ, enda á hann kyn til
Elva Guđmundsdóttir, 13.9.2007 kl. 16:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.