Fullur máni
27.9.2007 | 23:21
Kjetkrókur stal hangikjötslćri úr Strax í dag. Hann flúđi búđina á harđahlaupum og grýtti ţýfinu svo inn um dyrnar á Mývatnsstofu ţegar ţađ fór ađ síga í.
Máliđ var settlađ á milli Mývatnsstofu og Strax enda voru allir sammála um ađ Kjetkróki sé ekki alltaf sjálfrátt ţegar kemur ađ góđu hangikjötslćri. Hann er haldin svokallađri lćrisfíkn.
Líklegt er ađ ţjófurinn sé núna niđurkominn í helli einhvers stađar í Dimmuborgum sem hann sefur vonandi fram í ađventu. Endilega gangiđ hljóđlega um Dimmuborgir ţangađ til.
Annađ sem markvert var í dag var himininn. Hann var nefnilega málađur í dag. Af listamanni sem kunni ekki almennilega á ţrívídd. En hafđi afskaplega merkilegt litaskyn.
Eđa svo virtist
Og svo var máninn blindfullur í kvöld.
Es. Myndin hér viđ hliđina er ekki síđan í dag en sýnir svipađ skýjafar bara ekki eins magnađ og í dag.
Ees. Vegna áskorana: Jorrit tók annađ prófiđ sitt í dag og gekk alveg agalega vel.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.