Smá myndir

ský28.09.07Ég tók myndir af skýjunum í morgun. Ekki nćrri eins skrítin en í gćr. Linsuskýin eru ţó ennţá til stađar.

 

 

 

 

 

 

havaiirós28.09.07Svo tók ég mynd af Havaii rósinni minni sem tók upp á ţví ađ blómstra rétt í ţví sem ég ćtlađi ađ klippa hana niđur. Ţetta eru svokölluđ örskotsblóm ţannig ađ mađur verđur ađ hafa hrađar hendur til ađ ná mynd.

 

Annars er Ragna systir í heimsókn hjá okkur mćđginum. Magni ćtlar ađ baka handa henni köku á eftir en fyrst ţarf hann ađ rćđa lego viđ hana LoL


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og baka á eftir segurđu? Úff, blessuđu strákurinn nćr ţví aldrei. Hann veit svo mikiđ um lego-iđ, og finnst svo gaman ađ tala um ţađ, ađ hann hćttur ekki fyrr en *hann* dettur niđur vegna svefnleysi. :D
Verđu ykkar ađ gođa, hvort Magni bakar eđa ekki.

Jorrit (IP-tala skráđ) 28.9.2007 kl. 19:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband