Laugadagsverkin

Ég vaknađi heima hjá mér í morgun. Ţetta ku nú ekki ađ vera stórfréttir en ef haft er í huga ađ í dag er laugdagur ţá er ţađ pínulítiđ merkilegt.

Ég ćtla heldur ekkert í ferđalög eđa láta passa afkvćmiđ ţessa helgina. Var reyndar búin ađ klára pössunarkvótann í gćr ţegar Ragna mćtti eftir hádegiđ til ađ hafa auga međ Magna. Ég var nefnilega á stórmerkilegu Heilsuferđaţjónustu málţingi niđri á Húsavík og kunni illa viđ ađ láta barniđ sjá um sig alveg sjálft.

Viđ Magni tókum ţví rólega í morgun og ţegar viđ vorum búin ađ ţví minnkuđum viđ óreiđuna í húsinu um heilann helling. Núna má nánast borđa af eldhúsborđinu í Lynghrauninu Wink

Svo ákváđum viđ ađ renna í Teiginn enda ţýđir lítiđ ađ eyđa HEILLI helgi heima hjá sér.

Annars fjárfesti ég í ćgilega sćtri ljósaseríu í gćr. Hún er komin upp á vegg og ţjónar nú hlutverki höfđagafls yfir rúminu mínu. Ekkert smá rómó og krúttlegt og fćr svefnherberiđ til ađ vera ađeins minna eins og á heimavist. Ţá er bara eftir ađ festa myndina upp á vegg og kaupa fatastand... afsakiđ... stól til ađ hafa viđ rúmiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband