Megas
16.11.2006 | 16:34
Núna ţegar Megas keppist viđ ađ kyrja hćrra í útvarpinu en Kári hér fyrir utan verđ ég ađ segja ađ gott sé orđiđ gott!!
Núna er búiđ ađ vera bylur, rok, skafrenningur, snjókoma og frost nánast síđan ađ ég kom úr Reykjavíkur reisunni. Ég get alveg lofađ ykkur ađ skapiđ er löngu komiđ á réttan kjöl svo ađ veđriđ endurspeglar svo sannarlega ekki mína innri konu.
Ég vona bara innilega ađ veđrinu fari ađ slota svo ég komist í stórmarkađ. Smámarkađurinn sem er hérna stendur alveg fyrir sínu en ţađ er samt fariđ ađ minnka í nýja fína frystinum mínum.
Ég ćtla ađ fara heim og baka eitthvađ. Hlusta á eitthvađ af góđu tónlistinni sem ég hef fundiđ undanfariđ í geisladiskasafninu mínu og hugsanlega ađ slá á ţráđinn til einhvers ykkar.
Heyrumst
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.