For English Version Press...
20.11.2006 | 23:05
Ţessum úttlensku vinum mínum finnst pínu skítt ađ ég ţurfi endilega ađ tjá mig eingöngu á hinu ylhlýra.
Ţetta vćri náttúrulega gulliđ tćkifćri fyrir ţá ađ ná tökum á Íslenskunni, amk eru orđin ekkert á förum af síđunni. En ég vćri náttúrulega ađ svíkja lit ef ég myndi ekki alla vega hugleiđa ađ gera eitthvađ í málinu.
Ađ öđru: ég sé ađ eftir ađ ég flutti á síđu međ teljara ađ heldur fleiri koma inn á hana en hćgt sé ađ skíra međ endurteknum heimsóknum náinna ćttingja. Og örugglega ekki međ ţeim sem kvitta fyrir sig. Ég er svo forvitin... hverjir eru ađ skođa?
(Those foreign friends of mine thinks it is a little bit shitty of me to exclusively write in Icelandic.
Of course this would be a excellent opportunity to learn the language, at least the words are not going anywhere. But I would be cheating my conscience if I would not at least consider listening to them.To other things: I can see since I moved to a site were I can see how many hits I get, that I get rather more hits than can be explained by repeated visits by my close relatives. And there are more hits than the people that comment. I am so curious.. Who are looking at my site?
NB. The English version of this blog is a special thing because of the title. Little bit like subtitles for the hard of hearing when there is something about them in the TV. But we will see...)
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 21.11.2006 kl. 08:38 | Facebook
Athugasemdir
Ég kem oft á dag...
Edda Rós (IP-tala skráđ) 21.11.2006 kl. 00:06
kvittikvitt.
Ţú veist nú af mér, ég kem líka stundum oftar en 1x :)
og já... ég misskildi ţetta greinilega - hélt ađ ţú vćrir ađ tala undir rós... en hver veit hvađ tíminn leiđir í ljós En já.. .skilađu endilega kveđjunni samt sem áđur.
Heyrumst!!
Elva nafna... (IP-tala skráđ) 21.11.2006 kl. 03:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.