Naflaskođun

Ţótt ég sé ekki komin í mikinn jólaham ţá er ég einhvern vegin komin í áramótaham ţessa dagana.

Hvernig er áramótahamur mun kannski einhver spyrja? Jú, mađur er í áramótaham ţegar mađur finnur fyrir ákafri ţörf fyrir ađ gera samantektir á lífi sínu. Sérstaklega samantektir sem spanna eitt ár. Ţessu fylgir ákveđiđ naflaskođunarferli ţar sem ástćđurnar fyrir öllu saman eru krufnar niđur í frumeindir sínar í leit af lausnum og skýringum. Síđast en ekki sýst fer mađur ađ heita sér ţessu og hinu; héđan í frá ćtla ég ekki/aldrei/alltaf ađ gera X.

Gallinn er ađ ţessar áramótapćlingar eru eiginlega mánuđi of snemma, svona blogglega séđ. Ţađ er nefnilega gráupplagt ađ gera svona "best off" lista í endađan desember en ekki endađan nóvember. Ţannig ađ ég verđ ađ sitja á mér međ svoleiđis.

Svo vitum viđ alveg hvernig fer fyrir ţví sem er krufiđ í frumeindir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú getur náttla punktað eitthvað hjá þér núna og gert svo nýja endurskoðaða útgáfu eftir mánuð ;)

Edda Rós (IP-tala skráđ) 25.11.2006 kl. 10:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband