Áii!!
26.11.2006 | 21:19
Ég var ađ kitla Magna áđan og hann náđi ađ sparka ţokkalega fast í barkann á mér. Ţađ var ekkert gott og er ennţá bara ţónokkuđ vont. Ég fílađi mig ađeins eins og fórnarlömb söguhetjanna sem í bókunum sem ég er ađ lesa núna; War of the Spiderqueen. Sem betur fer var ţetta óvart og ţađ fylgdi ekki einhvert eggvopn í kjölfariđ eins og í ţessum bókum. Enda hefđi ţađ veriđ dálítiđ áhyggjuefni.
Ég er búin ađ baka smá í dag og laga til (undirbúningur fyrir afmćli) annars er dagurinn búinn ađ vera rólegur. Ćtlađi kannski ađ kíkja í Fjósiđ eđa í Böđin en ţađ verđur bara ađ gerast seinna. Var líka ađ vinna í nćstum allan gćrdag vegna Jólatöfranna.
Jólarnir létu sjá sig í gćr í sveitinni. Ţađ kom bara töluverđur fjöldi fólks til ađ berja ţá félaga augum og allir voru nokkuđ kátir međ daginn. Ég sannađi ţađ enn og aftur ađ ég kann ekki á klukku svo ég missti af ţeim í Dimmuborgum en ég ćtla sko ekki ađ láta ţađ fara fram hjá mér ţegar ţeir fara í bađ um nćstu helgi. Ţađ er víst áhugaverđ sjón.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Ţađ fer mjög lítiđ fyrir jólastemmningunni hérna á NZ. Reyndar var einhver jólaskrúđganga í gćr - en einhvern veginn er ég ekki í neinu jólaskapi í 20 stiga hita
Elva (IP-tala skráđ) 26.11.2006 kl. 22:32
Ég skil ţig. Ţađ gengur eitthvađ illa ađ starta jólaskapinu hjá mér, í frostinu og snjónum. Ţađ kemur kannski eftir afmćli afkvćmisins. Hver veit?
Elva Guđmundsdóttir, 27.11.2006 kl. 22:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.