Afmćli
28.11.2006 | 21:09
Magni Steinn átti afmćli í dag.
Viđ héldum upp á daginn međ heljarinnar veislu ţar sem rúmlega öllum bekknum hans var bođiđ. Ţađ voru pitsur, muffins, kaka og ávextir á borđstólnum. Muffinsin og Pitsurnar gengu best í liđiđ en ávextirnir síst. Svo var opnađir pakkar og sýnist mér ađ mađurinn sé nokkuđ ánćgđur međ uppskeruna. Gjöfin frá mömmunni er reyndar ekki komin í sveitina en ţađ virđist ekki vera neitt vandamál.
Ég er allavega algerlega búin á ţví og afskaplega fegin ađ dagurinn er nánast liđinn og allt gekk upp. Ég vona bara ađ ofuhugarnir sem hćttu lífi sínu og limum til ađ komast hingađ uppeftir komist heil heim.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Til lukku međ drenginn Elva!
Kveđja frá NZ.
Elva Ásgeirsdóttir (IP-tala skráđ) 28.11.2006 kl. 21:34
Hurru það var mun auðveldara að komast heim (ef frá er talin öskrin í barninu meira en hálfa leiðina) en í Mývatnssveitina.
Edda Rós (IP-tala skráđ) 28.11.2006 kl. 22:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.