Moskítóflugur: 12, Ég: 0

Viđ fórum ađeins í verlsunarferđ í gćr. Fundum ekki ţađ sem viđ vorum ađ leita ađ en á leiđinni til baka ákváđum viđ ađ skođa ţetta "Historic Down Town" sem er auglýst út um allt í Conway. Asnalegt ađ fara án ţess ađ skođa ţađ eina sem gćti veriđ merkilegt í ţessum bć.

conway_003.jpgViđ fundum einhverja göngubrú og smábátahöfn viđ Waccamaw ánna sem er áin sem liggur međ fram bćnum. Ţar var líka smá grasa (trá) garđur. Pínu sćtt en agalega stutt í eitthvađ sem er ljótt og niđurnýtt.

Á leiđinni heim fór mér ađ klćja í fćturnar. Ţegar heim var komiđ taldi ég 12 moskítóbit á löppunum á mér! Ţađ er meira hvađ flugunum finnst blóđiđ í mér heillandi! Eitthvađ annađ en flugurnar í Mývatnssveit.

Kosturinn er ţó ađ svo virđist ađ ég virđist veita Jorrit og Magna smá vörn ţví ţeir fengu ekki eina stungu. Samt var Magni í stuttbuxum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elva Guđmundsdóttir

Ţćr eru ekki smá bólgnar, ţessar stungur! Ég meina; ţađ er hćgt ađ greina ţessa sem er rétt fyrir ofan hné vinstra megin Í GEGNUM GALLABUXURNAR!

Elva Guđmundsdóttir, 29.8.2008 kl. 00:18

2 identicon

Ég kann ráđ viđ ţví. Ţú borđar bara ţađ sama og í Mývatnssveit . Greinilega veriđ einhver óţverri (fyrir flugur)

Álfhildur (IP-tala skráđ) 30.8.2008 kl. 22:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband