Moskítóflugur: 12, Ég: 0
28.8.2008 | 19:45
Viđ fórum ađeins í verlsunarferđ í gćr. Fundum ekki ţađ sem viđ vorum ađ leita ađ en á leiđinni til baka ákváđum viđ ađ skođa ţetta "Historic Down Town" sem er auglýst út um allt í Conway. Asnalegt ađ fara án ţess ađ skođa ţađ eina sem gćti veriđ merkilegt í ţessum bć.
Viđ fundum einhverja göngubrú og smábátahöfn viđ Waccamaw ánna sem er áin sem liggur međ fram bćnum. Ţar var líka smá grasa (trá) garđur. Pínu sćtt en agalega stutt í eitthvađ sem er ljótt og niđurnýtt.
Á leiđinni heim fór mér ađ klćja í fćturnar. Ţegar heim var komiđ taldi ég 12 moskítóbit á löppunum á mér! Ţađ er meira hvađ flugunum finnst blóđiđ í mér heillandi! Eitthvađ annađ en flugurnar í Mývatnssveit.
Kosturinn er ţó ađ svo virđist ađ ég virđist veita Jorrit og Magna smá vörn ţví ţeir fengu ekki eina stungu. Samt var Magni í stuttbuxum.
Athugasemdir
Ţćr eru ekki smá bólgnar, ţessar stungur! Ég meina; ţađ er hćgt ađ greina ţessa sem er rétt fyrir ofan hné vinstra megin Í GEGNUM GALLABUXURNAR!
Elva Guđmundsdóttir, 29.8.2008 kl. 00:18
Ég kann ráđ viđ ţví. Ţú borđar bara ţađ sama og í Mývatnssveit . Greinilega veriđ einhver óţverri (fyrir flugur)
Álfhildur (IP-tala skráđ) 30.8.2008 kl. 22:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.