Vetrartími
2.11.2008 | 20:21
Oh, ţađ var svo notalegt ađ sofa lengur í morgun.
Í dag breyta Bandaríkjamenn klukkunni yfir í vetrartíma. Ţannig grćđum viđ 1 klst í svefn.
Ţetta er kallađ "daylight saving" en hefur álíka mikla merkingu hérna og slíkt myndi hafa heima. Hérna er myrkur í 12 tíma og bjart í 12 tíma svo ađ mađur finnur afskaplega lítinn mun. En ég á eftir ađ meta áhrifin almennilega á morgun. Ţađ hefur nefnilega veriđ ágćtt ađ vakna í birtingu.
Heima hefur svona tímaflakk heldur litla merkingu ţví ađ ţađ er alltaf dimmt á veturnar. Ţađ er alveg komiđ jafnmikiđ myrkur ţegar mađur er á leiđinn heim klukkutíma fyrr en seinna.
Nú er bara verkefni dagsins ađ stilla allar klukkur rétt!
Halloween var róleg hjá okkur. Jorrit ţurfti ađ vinna til kl 11 svo ađ viđ Magni vorum heima, horfđum á mynd, borđuđum snakk og nammi og gáfum krökkum Halloween piparkökur. Ţau voru nú ekki mörg svo núna neyđumst viđ til ađ klára piparkökurnar alveg sjálf.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.