Tannlćknir og útbrot

Ég fór til rótartannlćknisins í morgun. Ţađ ţurfti krafta bćđi mín og Jorrit ađ fylla út öll eyđublöđin á réttum tíma fyrir heimsóknina. Bandaríkjamenn á Íslandi og í Evrópu hlýtur ađ líđa illa ţegar ţeir fara til lćkna. Bara fariđ inn á stofuna og stokkiđ út í óvissuna! Lćknirinn gćti bara gert hvađ sem er!

En ég verđ ađ segja ađ ţađ er til fyrirmyndar ađ tannlćknirinn lćtur mann vita hvađ hlutirnir kosta áđur en eitthvađ er gert. Ekki ađ mađur fái svona óvćntan "glađning" í hvert skipti sem mađur stígur upp úr tannlćknastólnum.

Hins vegar var ekki gaman ađ reiđa fram 450 dollara í morgun og eiga annađ eins eftir.

Annars ákváđu froskarnir ađ, fyrst ţeir fengu ekki krybbur heimsendar, ađ senda einn út af örkinni til ađ útvega mat. Allavega leit ţađ ţannig út ţegar ég kom fram í morgun. Ţá horfđist ég í augu viđ einn snjóhvítan svarteygan frosk viđ hliđina á krybbubúrinu. Hann var örugglega ađ spá í hvernig hann kćmist inn.

Flóttafroskurinn var handsamađur snarlega og settur á sinn stađ. Svo var honum og co bođiđ upp á vítamín-dustađar krybbur sem runnu ljúflega niđur. Ég vona ađ ţetta dugi til ađ slá á frelsisţránna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband