Afmælisdrengur

Magni S031_739499.jpgteinn er 9ju ára í dag.

Við vorum ræst fyrir kl 7 í morgun við að afmælisbarnið kom syngjandi inn í herbergið. Svo var kúrt í svona 4 sekúndur og svo: "Hvar er gjöfin?" Það tók smá tíma að finna gjöfina en eftir það var það bara eintóm hamingja.

Það tók innan við klukkustund að raða þessu fína skipi saman.

Svo er búið að vera hellings vinna að taka við símtölum og myndsímtölum.

Og skreita köku...

Ég hafði persónulega afskaplega gaman af því að sjá frænda minn vesenast í Danmörku og kúluna hennar Valdísar. Sniðugar þessar vefmyndavélarnar. Og svo því að heyra í öllum. Alltaf er maður að græða á því að eiga þetta barn InLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með afmælið Magni Steinn. Gaman að fylgjast aðeins með í gegn um bloggið. Bið að heilsa

Gunna frænka (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 17:26

2 identicon

Til hamingju með afmælið Magni Steinn, og Elva til hamingju með strákinn. Kveðja norðan úr snjó og trekk í Skagafirði

Hulda Joh. (IP-tala skráð) 29.11.2008 kl. 21:22

3 Smámynd: Elva Guðmundsdóttir

Takk fyrir kveðjurnar, frænkur

Elva Guðmundsdóttir, 30.11.2008 kl. 17:02

4 identicon

Til hamingju með drenginn nafna. Kveðja frá Tasmaníu

Elva Á. (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 04:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband