Nýr íbúi á svölunum

Það hefur fyrirferðamikill einstaklingur byggt sér aðsetur á svölunum hjá okkur.

crablike%20spiny%20orb%20weaver%20cbsp%2062307 Þetta er víst Spiny (backed) orb spider (Jorrit fann og myndin er af netinu). Þær virðast ekki vera hættulegar en vefurinn er agalega stór og auðvitað hurðarmegin á svölunum. Gott fyrir hana að við notum svalirnar lítið og erum ekki köngulóa óvinir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hún er geggjað flott!

Valdís (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 20:41

2 Smámynd: Elva Guðmundsdóttir

Já, það finnst mér líka

Elva Guðmundsdóttir, 10.2.2009 kl. 00:53

3 identicon

Já  svakalega sæt

DoctorE (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 10:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband