Nýr íbúi á svölunum
9.2.2009 | 20:01
Ţađ hefur fyrirferđamikill einstaklingur byggt sér ađsetur á svölunum hjá okkur.
Ţetta er víst Spiny (backed) orb spider (Jorrit fann og myndin er af netinu). Ţćr virđast ekki vera hćttulegar en vefurinn er agalega stór og auđvitađ hurđarmegin á svölunum. Gott fyrir hana ađ viđ notum svalirnar lítiđ og erum ekki köngulóa óvinir.
Meginflokkur: Vísindi og frćđi | Aukaflokkur: Lífstíll | Facebook
Athugasemdir
Hún er geggjađ flott!
Valdís (IP-tala skráđ) 9.2.2009 kl. 20:41
Já, ţađ finnst mér líka
Elva Guđmundsdóttir, 10.2.2009 kl. 00:53
Já svakalega sćt
DoctorE (IP-tala skráđ) 10.2.2009 kl. 10:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.