Svona eitthvađ...
13.2.2009 | 14:43
Ég finn ekki hleyđslutćkiđ fyrir símann minn. Ţađ hlýtur ađ vera einhverstađar en ţangađ til ađ ţađ finnst verđ ég ađ hlađa símann í gegnum tölvuna.
Og, nú fyrst ađ síminn ţurfti ađ vera tengdur viđ tölvuna í gćr ţá var ţađ ágćtt tćkifćri til ţess ađ hlađa niđur ţessum myndum sem hafa safnast á hann seinustu mánuđi.
Hérna má td sjá hvađ ţađ ţađ getur veriđ ţćgilegt ađ leggja vatnsleiđslur ţar sem ekki er frost nema á svona 30 ára fresti. Ţetta er sem sagt vatnsleiđsla inn í skrifstofuhús.
Svo er hérna mynd af Muscovy-andar pari. Ţessar endur eru út um allt hérna og eru flennistórar. Ţćr haga sér eins og stokkendur, ţeas borđa brauđ og eru ekki hrćddar viđ menn enda aliendur á sumum stöđum. Ég hef séđ nokkrar svoleiđis međ unga núna. Ţćr virđast eiga helling af ungum og eru ţeir eins og blanda af húsandarungum og stokkandar.
Svo er hérna ein mynd af "bakgötunni" í hverfinu okkar. Ég var ađ fara heim einn morguninn eftir ađ hafa fylgt Magna í veg fyrir rútuna.
Og svo er hérna mynd af jólastjörnu-runna sem er viđ eina íbúđina. Hann var hálf tuskulegur um jólin en í janúar var hann alveg agalega fallegur. Hann er reyndar ennţá ágćtur. Hann er ágćtt dćmi um plöntu sem er inniblóm heima og verđur aldrei neitt merkilegt ţar, en hérna er ţetta heljarins runni.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.