Dagur mínus 2...ööö...1?

Alltaf gaman að hafa nóg að gera er það ekki?

Vegna hluta sem ég hef ekki tíma í að fara út í nú erum við að fljúga á morgun. Um 2 leitið.

Við erum nú eiginlega búin að pakka niður og græja en eigum eftir töluverð þrif. Það er bara gaman af því.

En sem sagt þá verðum við í stopulu internet og símasambandi næstu daga, mæli með að skrifa tölvupóst ef það er eitthvað mikilvægt.

Sjáumst síðar W00t


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða ferð!

Valdís (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 08:38

2 identicon

Úff ég er bara pínu stressuð/spennt fyrir ykkar hönd. Vonandi gengur þetta allt bara smurt - ef ekki þá verðiði bara að muna "þetta reddast" :-)

Edda Rós (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 19:23

3 identicon

og vá ég er farin að geta bara kommentað hvenær sem ég vil (næstum amk)

Edda Rós (IP-tala skráð) 13.6.2009 kl. 19:24

4 Smámynd: Elva Guðmundsdóttir

Jubb, thad sannadist enn og aftur: thetta reddast!

Elva Guðmundsdóttir, 15.6.2009 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband