Áhrýnisorđ?
20.12.2006 | 19:58
Seinasta laugadag, svona um 2 leitiđ, sat ég upp á matarborđinu heima í Teignum (óvani síđan á ćskuárum sem hefur ekki ennţá elst af mér) og horfđi út um gluggann. Ţađ var 7 stiga frost og ţykkur snjór yfir öllu. Einhvern vegin komust hvít jól í umrćđuna hjá okkur mćđgum og ég sagđi ađ ţađ ţyrfti ţvílíka hláku til ţess ađ ţađ yrđi ekki hvít jól hérna fyrir norđan.
Haha, sénsinn!
Ja, sénsinn?
Seinustu daga hefur veriđ ţvílík hláka ađ ţađ horfir bara til vandrćđa! Heilu bćjirnir hafa skolast á burt og ţegar ég gekk niđur í Mývatnsstofu áđan var ţađ eins og ţađ var seinasta haust. 10 stiga hiti eđa svona nćstum ţví og nánast logn. Ef vćri ekki fyrir jólaljósin og einstaka skafl sem ţrjóskast enn viđ ţá gćti veriđ vor.
Ég held ađ ég hćtti ađ tjá mig um hvít jól. Amk án ţess ađ skođa spána fyrst!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.