Breytt barn!!
9.1.2007 | 16:19
Viđ Magni tókum á ţví í gćr! Gamli bartskerinn var tekinn fram og pilturinn sleginn. Undan öllu hárinu kom afskaplega sćtur og töffaralegur strákur. Ţađ vćri samt ekki úr vegi ađ renna aftur yfir hausinn á honum eftir nokkra daga. Ţađ eru nokkur hár sem hafa skotiđ sér undan örlögum sínum. En heilt yfir litiđ er strákurinn bara allt annar strákur, alveg ćgilegt krútt Gallinn viđ svona framtaksemi var sá ađ mér fannst ég vera ţakin hárum alveg fram ađ kvöldsturtunni (klćjar meira ađ segja smá núna viđ tilhugsunina). Ugh
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Já gott framtak! Ég lenti einmitt í ţví sama í gćr. Var mikill léttir!
Tryggvi R. Jónsson (IP-tala skráđ) 9.1.2007 kl. 16:31
Gott að heyra! Hvað var það sem olli þessari ákvörðun? Voru það athugasemdir Dodda í pottinum um stelpuhár?
Valdís (IP-tala skráđ) 9.1.2007 kl. 16:57
hehe Doddi hafđi ekkert ađ gera međ ţetta, hann var m.a.s. ekki á landinu ţegar tókst ađ plata barniđ í ţetta... annars er bara nóg ađ minnast eitthvađ á bionicle eđa exoforce til ađ fá hann til ađ fórna hárinu ;)
myndin var flott :D hefđi bara mátt vera stćrri...
Ragna Ţorsteinsdóttir, 9.1.2007 kl. 23:22
Rétt hjá Rögnu, ţetta var ákveđiđ ţegar Magni sá hve mikill sparnađur vćri af ţví ađ raka háriđ. Ţađ vćri hćgt ađ nýta ţennan sparnađ í ađrar fjárfestingar ss bionicle
Ég spurđi barniđ svo 1000x hvort hann vćri viss og hann haggađist ekki í ákvörđun sinni og er alsćll í dag.
Elva Guđmundsdóttir, 10.1.2007 kl. 15:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.