Áramót, áramót

Áriđ sem er ađ líđa hefur ekki síđur veriđ ár breytingana og ţađ sem á undan fór.

Fyrsta helming ársins bjuggum viđ í Lendingaríbúđum í Pembroke Pines, Suđur Flórída. Framan af var vistin frekar ţurr og sólrík. Reyndar var veturinn 2008-2009 hinn ţurrasti í Broward sýslu í mannaminnum, en viđ höfđum náttúrulega enga viđmiđun. Sól á hverjum degi, 20-25 gráđu hiti á daginn var máliđ. Kaldast varđ einn febrúarmorgun ţegar "kuldinn" fór niđur í 2 gráđur. Sem var reyndar frekar kalt fyrir fólk sem á varla húfu.

Á ţessum tíma kenndi Jorrit ungum mönnum flug og Magni brillerađi í skóla hverfisins, Palm Cove. Tíđ endurgjöf hentađi drengnum greinilega afar vel ţví ađ eftir ađ hafa veriđ "B" nemandi í fyrsta fjórđungi vetrarins var hann "A" nemandi ţađ sem eftir var vetrar. 

Ég var hins vegar heimavinnandi húsfrú og hélt froska og krybbur af miklum móđ.

Snögg umskipti urđu svo í maí. Bćđi í veđrinu og í lífi fjölskyldunnar. Ţá var ákveđiđ ađ flytja til siđmenningar heldur fyrr en áđur en hafđi stađiđ til. Bókuđ var ferđ til Hollands 15. júní frá Míami via Fíladelfíu. Eftir mikiđ stress varđ úr ađ viđ fórum ţann 14.  En ţađ var nú bara gaman af ţví, svona eftirá.

Magni var svo sendur áfram til Íslands eftir ađ hafa skođađ dýragarđa og annađ miklvćgt í Hollandi. Og lćrt ađ segja hin mikilvćgu orđ: "vanille vlan"042.jpg

Eftir ađ Magni var farin höfđum viđ hjónakornin ţađ gott í Hollandi fram í Júlíbyrjun. Ţá flugum viđ til Álasunds til ađ hefja nćsta fasa lífs okkar.

Eftir smá stress fundum viđ íbúđ viđ Stígen 1 á Aspareyju sem okkur líđur bara ágćtlega í.

Magni kom svo til okkur um miđjan ágúst rétt passlega til ađ hefja skólagöngu viđ hinn tignarlega Aspeyjarskóla. Hann byrjađi auđvitađ í svona innflytjendabekki en svo vill vel til ađ skólinn er líka hverfisskólinn okkar.

Haustiđ hefur veriđ mun rólegra en fyrri partur ársins. Jorrit klárađi öll próf međ glans um mánađarmótin nóv-des og stendur til ađ fćra Magna í almennan bekk eftir áramótin. Ég hef hins vegar ekki fundiđ mér vinnu og hefur ţađ sett töluvert strik í reikninginn hjá okkur.

Viđ vonum hins vegar ađ viđ réttum úr kútnum fjárhagslega á nćsta ári og einnig vona ég ađ viđ eigum eftir ađ sjá meira af ćttingjum og vinum á nćsta ári.

Gleđilegt nýtt ár og sjáumst á nýju ári Wizard


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleđilegt ár sömuleiđis :). Skilađu kveđju til Magna og Jorrit frá stórfjölskyldunni í Borgum :)

Álfhildur (IP-tala skráđ) 31.12.2009 kl. 22:17

2 identicon

Gleđilegt ár. Vonandi sjáumst viđ í sumar.

Međ bestu kveđju Jóa,Óli. Gréta og Viktor.

Jóhanna Andrésdóttir (IP-tala skráđ) 2.1.2010 kl. 15:00

3 Smámynd: Elva Guđmundsdóttir

Já, sömuleiđis Jóa. Vonandi hafđi ţađ sem best :)

Elva Guđmundsdóttir, 2.1.2010 kl. 16:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband