Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2008
Your Amazon.co.uk order has dispatched
26.1.2008 | 13:49
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Latur vindur
19.1.2008 | 18:40
Jæja, hérna sitjum við mæðgur við eldhúsborðið í Teignum og fiktum í tölvunum okkar. Sniðugt svona þráðlaust net!
Við mæðginin fórum semsagt niður í Hverfi í gær. Hugmyndin var að fara á Húsavík í apótek en þegar komið var í foreldrahúsin var tekin ákvörðun um að gera hlé á ferðalaginu vegna veðurs. Þá var ástandið slíkt að snjókornin voru hætt að falla til jarðar heldur ferðuðust lárétt frá norðurs til suðurs. Og það var svona Diskheimskur vindur, þessi lati.
Í morgun heyrði ég son minn skamma foreldra mína fyrir eigingirni. Þau eru nefnilega búin að panta sér ferð suður á bóginn og ætla EKKI að taka hann og Hrafnkel með! Honum finnst nefnilega að þar sem þau foru til Marmaris seinasta sumar alein, sé kominn tími að taka aðalmennina með. En hann æsti sig ekkert mikið. Núna eru afarnir nefnilega að klára aðra Indiana Jones mynd dagsins og þeir eru búnir að standa í þyrlusamsetningu í millitíðinni. Nóg að gera.
Annars bíðum við eftir vonda veðrinu sem spáð var í kvöld. Það snjóaði áðan og kom smá vindur en ekkert spennandi ennþá.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Kominn tími til að tengja...
14.1.2008 | 22:30
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)