Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008

Bara fyrir Eddu Rós!

Ég er svo löt ţessa dagana ađ ţađ er engin hemja. Ţađ er alltaf kalt og vetur og hver nennir ađ róta sér í svoleiđis?

En mér tókst loksins ađ bera Skuggakónginn ofurliđi í fyrradag. Eftir gríđarlega baráttu og miklar einrćđur (vondukallar sko) ţá náđi ég ađ hjakka skepnuna niđur í furđu miklu nćđi. Mćli međ ađ spila munk.
 
Tilraunin hans Magna fór út um ţúfur ţví ađ sojabaunirnar reyndust vera geldar. Svo núna erum viđ ađ reyna viđ poppmaís og lofar hann góđum árangri. Drengurinn ţarf bara ađ muna eftir ađ vökva.
 
Framtíđarplönin eru smásaman ađ skýrast en engar dagsetningar á hreinu ennţá.
 
Núna ćtla ég ađ vinda mér í kvöldmatinn, hamborgarar er ţađ heillin! 

Krass, búnk, bang!!

Ţađ hefur veriđ agalega fínt veđur hérna seinustu daga. Sól og logn og frosts. Vegna ţess hvađ sólin er orđin hátt á lofti er nú hćgt ađ sjá almennilega dagsveiflu í hitamćlingum -10 til +2 til -15 frá morgni til kvölds. Inni er ţađ auđvitađ 23 til 35 til 23 (allt í plús) og menn ganga um berir niđur í beltisstađ.

Öll ţessi sól hefur vakiđ upp einhverja sumardrauma í sumum ţví drengurinn í nćsta húsi náđi ađ skjóta gólfkúlu yfir húsiđ sitt og í einn af gluggunum á stofunni minni. Ytra gleriđ er nú međ all glćsilegu gati og ţađ sér smá á innra glerinu. Ég ţakka bara kćrlega fyrir ađ kúlan hafđi sig ekki inn á gólf. Ég býst sko viđ almennilegu Mývesku frosti í kvöld. Ţađ verđur nćgilega kalt ađ hafa einfalt gler.

Magni er ađ gera tilraunir. Hann setti góđan slatta af soyjabaunir í bleyti í gćr og dreyfđi ţeim svo á undirskálar. Nú á ađ kanna áhrif vatns á spírun. Ég vona bara ađ baunirnar séu ekki forsođnar eđa eitthvađ.

Hérna er mynd af tilrauninni:007


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband