Bloggfćrslur mánađarins, mars 2008
Bara fyrir Eddu Rós!
28.3.2008 | 19:01
Ég er svo löt ţessa dagana ađ ţađ er engin hemja. Ţađ er alltaf kalt og vetur og hver nennir ađ róta sér í svoleiđis?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Krass, búnk, bang!!
17.3.2008 | 17:47
Ţađ hefur veriđ agalega fínt veđur hérna seinustu daga. Sól og logn og frosts. Vegna ţess hvađ sólin er orđin hátt á lofti er nú hćgt ađ sjá almennilega dagsveiflu í hitamćlingum -10 til +2 til -15 frá morgni til kvölds. Inni er ţađ auđvitađ 23 til 35 til 23 (allt í plús) og menn ganga um berir niđur í beltisstađ.
Öll ţessi sól hefur vakiđ upp einhverja sumardrauma í sumum ţví drengurinn í nćsta húsi náđi ađ skjóta gólfkúlu yfir húsiđ sitt og í einn af gluggunum á stofunni minni. Ytra gleriđ er nú međ all glćsilegu gati og ţađ sér smá á innra glerinu. Ég ţakka bara kćrlega fyrir ađ kúlan hafđi sig ekki inn á gólf. Ég býst sko viđ almennilegu Mývesku frosti í kvöld. Ţađ verđur nćgilega kalt ađ hafa einfalt gler.
Magni er ađ gera tilraunir. Hann setti góđan slatta af soyjabaunir í bleyti í gćr og dreyfđi ţeim svo á undirskálar. Nú á ađ kanna áhrif vatns á spírun. Ég vona bara ađ baunirnar séu ekki forsođnar eđa eitthvađ.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)