Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009
Thank you for smoking
2.8.2009 | 18:01
Viđ erum núna önnum kafin viđ ađ flytja inn í nýju íbúđina okkar.
Ţađ mćtti halda ađ flutningur inn í nýja íbúđ vćri nú ekki mikiđ mál fyrir okkur skötuhjúin, svona ţar sem viđ eigum afskaplega takmarkađ af dóti hérna í Noregi. En ţessi flutningur tekur heldur lengri tíma en ćtlađ var.
Íbúđin sem viđ leigđum er ágćt. Međ öllum húsgögnum sem ţarf, 2 svefnherbergjum og útsýni. Gallinn viđ hana er ađ eigandinn reykir. Og ekkert smá!
Ţannig ađ íbúđin er reyktari en ţingeyst hangikjöt.
Sem betur fer fengum viđ afslátt af leigunni út af ţví ađ ţađ vannst ekki tími til ađ ţrífa áđur en viđ fengum lyklana.
Svo helgin hefur fariđ í ađ ţrífa alla veggi og loft, gluggatjöld og bara allt annađ sem okkur datt í hug inni.
Ţó ađ ţessir venjulegu skítugu hlutir eins og eldhúsinnréttingin hafi veriđ í ţokkalegu lagi ţá voru veggirnir og loftin ansi skrautleg. Sérstaklega ţar sem líklegt er ađ fólk hafi setiđ og reykt.
Ţađ er ekki oft sem ég hef séđ ađ ţađ komi rönd ţegar moppu er brugđiđ létt á ţessa fleti en ţannig var ástandiđ viđ sófann, yfir stofuborđinu og í eldhúskróknum. Alveg yndislegt!
Núna erum viđ búin ađ ţrífa en erum ađ leggjast ađeins meira upp á Svein Jonny ţví ađ ţađ er hvorki sjónvarp né net komiđ í íbúđina ennţá.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)