Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010
Illu er best af lokiđ
14.1.2010 | 14:43
Jćja, best er ađ skammast til ađ gera fyrstu fćrslu ársins. Ef kona hjakkast svona áfram ţrátt fyrir algera ritstíflu hlýtur hún ađ finna nennuna á endanum!
Áriđ byrjar ofur rólega. Ég heng heima ađ gera nákvćmlega ţađ sama sem ég hef veriđ ađ gera fyrir jól. En ţađ er amk alltaf til nóg brauđ og íbúđin er ţokkalega hrein, sem eru ljósir blettir í tilverunni.
Ţađ hefur veriđ kalt í veđri og snjór en samt heitt og snjólétt miđađ viđ stćrstan hluta norđurhvelsins. Mér skilst ađ ţađ hafi nánast veriđ frost í Suđur Flórída sem hefur veriđ óţćgilegt sjokk fyrir íbúana.
En í svona veđri sakna ég ennţá meira hitaveitunnar heima. Sérstaklega í Mývó ţar sem hitinn var innifalinn í leigunni. Ahh...
Ađ minnsta kosti mćli ég ekkert sérstaklega međ risastórum svaladyrum úr áli viđ ţessar ađstćđur.
En veđriđ hefur veriđ fallegt. Bleikt og ţannig. Eftir ađ ţađ snjóađi um daginn komu afskaplega fín grílukerti á húsin svo ađ sum litu út ţannig ađ konu langađi til ađ bíta í ţau. Svona í tilefni jólanna.
Hér er eitt sćtt:
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)