Fćrsluflokkur: Kvikmyndir

Afrek helgarinnar

Núna er ţessi sérdeilis fína helgi ađ baki.Grin

Mér tókst ađ:

  • Liggja í leti
  • Laga almennilega til í:
    • Stofunni
    • Eldhúsinu
    • Herberginu mínu
    • Geymslunni
  • Versla helling
  • Fara í Bíó
  • Spjalla uber mikiđ viđ Jorrit InLove

Magna tókst ađ:

  • Fá mig til ađ kaupa nýjan PS-leik. Blush

Viđ Magni gerđumst nefnilega félagsskítar á laugadaginn (barniđ reyndar gegn vilja sínum) og brenndum inn á Eyrina. Ég ţurfti nefnilega nauđsynlega ţangađ og miđađ viđ spá og allt virtist vera skynsamlegt ađ drífa sig bara. En svo kom rann sunnudagurinn upp bjartur og fagur, auđvitađ.GetLost

Ef ég hefđi ekki fariđ ţá hefđi örugglega veriđ snjókoma og allt.

En allavega:

Viđ brenndum inneftir og versluđum og ţannig. Hittum á útsölu á tölvuleikjum í Eymundson og komum ţađan út međ hinn sögufrćga Lemmings. Ég var nćstum búin ađ fjárfesta í Neverwinter Nights 2 en guggnađi á ţví á seinustu stund. Ég vona eiginlega pínu lítiđ ađ Valdís hafi falliđ í freisni í gćr...Whistling

Svo eftir versliđ fórum viđ til Valdísar. Ţar var frekar slćptur og örlítiđ pirrađur (ég meina í alvöru örlítiđ ekki örlítiđ mikiđ, ţađ var ekki urrađ á okkur sko) Tryggvi. Viđ mćđginin og Valdís skildum hann eftir á sófanum og fórum í bíó.

Myndin sem varđ fyrir valinu var (auđvitađ) Stardust.

Magni hafđi upphaflega ekki viljađ fara á "svona textađa mynd" en eftir ađ hafa séđ trailerinn ákvađ hann ađ slá til.

Myndin var stórgóđ. Alveg hćfilega klikkuđ og svolítiđ ógeđsleg á köflum. Ég hugsađi stundum: "Og barniđ er ađ horfa á ţetta!" En Magni virtist taka ćvintýra-ofbeldinu međ ró og ţađ sem virtist standa uppúr hjá honum var dansatriđi skipstjórans.

Ţađ er svolítiđ langt síđan ég las Stardust. Í minningunni var hún svona lauflétt ćvintýri. Heimsmyndin einföld og allt vođa bjart og fallegt. Svona ţannig lagađ. Vondukallarnir vođa vondir og góđukallarnir ferlega góđir osfv.

Myndin er, held ég, ekki alveg endursögn af bókinni. En ţađ er sko í fínu lagi ţví sagan gengur upp og er hvorki of hröđ né of hćg. Ekki vćmin og persónurnar eru skemmilegar. Sérstaklega gera hinir framliđnu prinsar ţađ gott. En myndin er mun dekkri en mér minnir ađ bókin hafi veriđ. Fullt af blóđi, í ýmsum litum, morđ og misţyrmingar. Ekki fyrir vođa viđkvćma.

Miđađ viđ ţetta ţá er ég ekki viss um ađ ég myndi leggja í Neverwere...W00t

 

 


"Ja, viđ hittumst allavega ekki á krá"

Fór á hina stórgóđu mynd Astrópíu í gćr međ Valdísi systir.

Ţađ var alveg ćđisleg tilfinning fyrir mig, hlutverkaspilafríkiđ, ađ horfa á ţessa mynd. Ţarna var söguţráđur sem ég gat algerlega fílađ mig inn í. Ég hef nefnilega stađiđ í Nexus og séđ afgreiđslumennina missa sig í yfir nćrveru minni ţar. Og séđ pirruđu augnatillitin frá fastakúnnunum sem voru ekki međ ţetta sérstaka eitthvađ (brjóst og sítt hár).

Og ţessi myndasögu-klippingar komu afskaplega vel út ađ mínu mati og endirinn var alveg hćfilega sýrđur.

Ég hef nefnilega veriđ í ófáum svona roleplaying partíum og ég veit ađ nördar eru ekki eins friđsamir og haldiđ er Devil


Frostiđ í gćr

Ó já ţađ var sko almennilega kalt í gćr. Fór niđur í -24°c! Ég kól nćstum á nefinu á leiđinni heim og ţađ heyrđist í gallanum eins og hann vćri úr plasti. En ţađ var hlýtt og notalegt heima ţó ađ ţađ vćri svolítiđ svalt í ţurrkherberginu.

DSC01348

Hérna má sjá frostiđ reyna ađ ţrengja sér inn í Mývatnsstofu:


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband