Dugleg!

Jamm, ég er loksins búin ađ vera dugleg og jafnvel allt ađ ţví húsleg!

Kannski er ţađ hin rísandi sól, kannski bara hamingjan yfir ţví ađ vera laus viđ hausverk úr neđra sem lagđi mig flata í seinustu viku.

Á fimmtudaginn fórum viđ Magni á Eyrina og versluđum skíđi og međ ţví. Ég verslađi líka náttborđ og rúmföt í dyngjuna.

Svo lagđist ég í eymd og vesćld fram á laugadag Sick.

En á sunnudagskvöldiđ skrúfađi ég náttborđin saman og í gćr setti ég nýţvegin rúmfötin á rúmiđ. Ásamt ţví ađ ţrífa húsiđ almennilega.

Svo ađ í gćrkvöldiđ var herbergiđ mitt loksins orđiđ almennilega sćtt, eldhúsiđ alveg yndislega hreint (meira ađ segja ávextir í skál á matarborđinu), gaukarnir í hreinu búri og ţvotturinn samanbrotinn.

Í ţessu ástandi sat ég svo og horfđi á "Dead Like Me" (algerlega frábćrir ţćttir, ţessi Mason umhumhumm Kissing). Skrifađi blogg og tölvupósta. Bloggiđ fór reyndar fyrir lítiđ ţegar ég (orđin ţreytt, ok ţađ reynir á ađ húsmćđast) vistađi í vitlausa átt; ţeas af minnispennanum í tölvuna Gasp, en tölvupóstarnir sluppu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ohhh... mér líđur alltaf svo vel ţegar ég er búin ađ laga til og setja hreint á rúmiđ. Og ekki skemmir nú fyrir ađ hafa ávexti í skál á eldhúsborđinu :)

 Bestu kveđjur á klakann!

Elva Ásgeirsdóttir (IP-tala skráđ) 6.2.2007 kl. 10:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband