Sumar og sól

Ţađ er búin ađ vera bongóblíđa hjá mér, ja svona seinnipartinn. Ţađ var reyndar ţoka í morgun.

Ég notađi tćkifćriđ og landvarđađist ađeins og leit á frekar spennandi útsýnispall viđ einn hverinn viđ Námafjall í dag.

Hverir24.04.07 007

 

Ţađ er merkilegt hvađ nokkrir mánuđir af snjó og kulda getur hreinsađ upp eftir átrođning sumarsins en stađurinn er nánast eins og nýr. Fann samt eitt vafasamt fótspor.

Eitt af ţví sem ég fann var hverahrúđur međ alveg ógurlega bláum og grćnum lit. Tók mynd en hún nćr litnum ekki alveg.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, hverasvćđin eru alltaf fallegust á vorin.

Hvenćr fara svo landverđir sumarsins ađ tínast í sveitina?

Elva á Nýja-Sjálandi (IP-tala skráđ) 25.4.2007 kl. 21:13

2 Smámynd: Elva Guđmundsdóttir

Fyrsti landvörđur birtist 1. júní, eftir 5 örstuttar vikur

Elva Guđmundsdóttir, 25.4.2007 kl. 21:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband