Heit og löt

Ég talađi um blíđu seinast ţegar ég bloggađi...

Ţađ var nú ekkert miđađ hvađ kom svo dagana á eftir ţegar hitametin féllu hvert um annađ ţvert.

Helgin fór mest í leti og sólböđ. Náđi ađ sólbrenna á efrivörinni...held ég... alla vega varđ hún vođalega skrítin. Af hverju ég brann bara á efrivörinni má svo pćla í.

Letin og sólböđin voru iđkuđ niđri í Hrísateig. Magni fílađi sig alveg afskaplega vel á nćrbuxum einum saman. Hann náđi ađ plata flesta í undalegt afbrigđi af babinton ţar sem bara var til einn spađi og flugan hefur mátt muna fífil sinn fegurri. En ţrátt fyrir ţađ náđi hann ađ slá hana upp á ţak. Ég vona ađ ég lendi ekki vandrćđum ţegar ég birti mynd af ţví ţegar flugan var sótt.IMG_8549

Góđa veđriđ entist alveg ţangađ til í dag. Ţeas hitinn, ţađ er svosem ekkert vont veđur bara kaldara. Viđ erum bara svo fljót ađ venjast ţví góđa, ţađ vorum viđ Steindi í búđinni sammála um ţegar ég hryllti mig yfir kuldanum. En ţađ kom nú haglél ţegar ég hengdi út ţvottinn áđan... sennilega til ađ refsa mér  fyrir ađ láta hann malla í vélinni síđan á mánudag Shocking

Svona fer ţegar húsmćđin nćr sér illa á strik og mađur nennir nánast ekki heim til sín. Ţađ er nefnilega bađ á Hveravöllum Wink 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband